Laugardagur til lukku.........klisja?
12.4.2008 | 15:49
Mikiđ rosalega er ég búin ađ vera utan viđ mig síđustu daga! Ţegar ég kom heim núna um daginn eftir vinnu ákvađ ég ađ sjóđa egg og fá mér brauđ og snarl í kvöldmatinn. Ég skellti vatni og eggi í pottinn og dúndrađi mér svo í sófann ađ horfa á fréttirnar..........45 mín. síđar hrekk ég upp međ andfćlum, og uppgvöta ţađ ađ ég var farin ađ steikja eggiđ vatniđ hafđi gufađ upp og eggiđ var já..........
Um daginn ţá fór ég í fermingaveislu hjá frćnda mínum Óliver, allt í góđu međ ţađ! nema tveim dögum síđar hringir systir mín í mig búinn ađ pissa í sig af hlátri vegna ţess ađ hún fór ađ skođa kortiđ sem ég gaf Óliver betur og sá ađ ţetta var giftingarkort .......
Setti í ţvottavél í gćr. Ég gáđi auđvitađ vel í vasana á gallabuxunum hjá mér áđur enn ég setti ţćr í, en náttúrulega steingleymdi ađ athuga í buxurnar hjá Rúnari! sem er bráđnauđsynlegt, ţví ţađ sem getur leynst í vösunum hjá átta ára guttum er ćvintýralegt! Svo ţegar ég opnađi ţvottavélina ţá var hún full af litlum blöđrum.....
Ţegar ég fór ađ versla í vikunni vissi ég ađ mig fór ađ vanta fljótlega klósettpappír! Ég versla ekki ódýran klósettpappír, vill hafa hann mjúkan. Svo hann leiki viđ ...........humm...já! ég er stundum ađ flýta mér ţegar ég versla, vegna ţess ađ mér finnst ţađ svo leiđinlegt! Ég var ekki lengi ađ koma auga á góđan og vandađan klósettpappír á tilbođi og grípa hann međ í körfuna. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ undanfarna daga hef ég ţurft ađ skei** mér á dýrum og vönduđum eldhúsrúllum!.....
Athugasemdir
Alveg er ég sammála ţessu međ pappírinn, ţrefaldur Bambi er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ţó er skemmtilegt frá ţví ađ segja, ađ hjá ömmu minni var einnig mjög ljúft ađ skeina sér. Hún átti alltaf Amerískan bleikann ţverhandarţykkan salernispappír. Og ţađ var ekki ósvipađ og ađ skeina sér međ litlum skýjahnođrum....
Valdimar Örn (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 17:30
hhahahhahahh litlum skýjahnođrum já.
En Helgi veistu... nú ţegar ég var í Hagkaup um helgina ađ versla inn og ţar á međal mjúkan pappír ţá varđ mér hugsađ til ţín .. hahahhahahhah
núna: mjúkur og helst krúttlegur salernispappír = Helgi TAKK
Anna J. Óskarsdóttir, 14.4.2008 kl. 19:14
Já....Valdimar, ţađ var alltaf allt best hjá ömmu,...gott ef ekki hafi alveg eins salernispapír heima hjá ömmu minni.
já....Anna, .......um mig, frá mér til klósettspappír!
Helgi Kristinn Jakobsson, 14.4.2008 kl. 20:28
Helgi pelgi ! Frćndi ţinn heitir Oliver ekki Óliver !!! Ţarf ađ tékka aftur kortinu.....
Lára systir (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 16:25
Lára mín.....hvađ er einn punktur, milli frćnda!.....hann er örugglega Kristjánsson er ţađ ekki?.......hahahahahaha
Helgi Kristinn Jakobsson, 15.4.2008 kl. 17:17
....get a room.......;)
Lára systir (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 18:55
"ţroskstofninn...............................aflaheimilidir......................*svitn og fórna höndum*"
Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 11:24
hahahahahahhahahah.........................blingggggggggggggg.........*lemuríbjöllu*
Helgi Kristinn Jakobsson, 18.4.2008 kl. 13:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.